HVERNIG VINNUM VIÐ SAMAN

ÞREP 1

HAFÐU SAMBAND

Segðu okkur frá staðnum,aðstæðum, fjölda gesta, hvað á að skoða og landupplýsingum. Líklegum erfiðleikum við venjulega framkvæmd og mögulegum umhverfisáhrifum.

Á innan viku gerum við frumhönnun á Svífandi stígum og pöllum þar sem þeir eru gróflega staðsettir ásamt kostnaðar- og tímaáætlun.

Teikningar, tíma- og kostnaðaráætlun geta verið uppsettar, tilbúnar fyrir kynningu fyrir hagsmunaaðila.

ÞREP 2

FRUMHÖNNUN

Næsta skref er að taka loftmyndir og gera nákvæmar hæðarmælingar með dróna sem notaðar verða fyrir nákvæmar þrívíddar tölvuteikningar.

ÞREP

ÞRÍVÍDDAR LANDMÓDEL

ÞREP 4

ENDANLEG HÖNNUN

Stígarnir eru svo hannaðir í þvívídd beint ofaná landmódelið.  Allar einingar eru til í þvívídd. Þeim er púslað saman í módelinu þar sem nákvæmar staðsetningar og hallar eru ákveðnir.  Jarðvegsskrúfur, handrið og upplýsingaskilti eru staðsett.

ÞREP 5

UPPSETNING

Við aðstoðum við tíma og verkáætlanir og gefum upplýsingar og bæklinga um samsetningu og grundun. Einingar og fylgihlutir eru framleiddir í verksmiðju á um 2 mánuðum, þá tilbúnir til uppsetningar.  Uppsetning á 100 metrum getur tekið allt frá einnu viku eftir því hvað verkið og landslagið er flókið.

TEAM

BIRGIR ÞRÖSTUR JÓHANNSSON
ARKITEKT

ASTRID LELARGE
SAGNFRÆÐINGUR, PROFESSOR Í SKIPULAGSFRÆÐI

GABRIEL CAUCHEMET
ARKITEKT

LAURENT NEY
VERKFRÆÐINGUR OG HÖNNUÐUR

GÉRARD PETIT
TÆKNITEIKNARI

ANTOINE BROUX
VERKFRÆÐINGUR

BUSINESS & MARKETING

ÁSTA OLGA MAGNÚSDÓTTIR
VERKEFNISSTJÓRI OG ALMANNATENGSL

SNÆFRÍÐ ÞORSTEINSDÓTTIR GRAFÍSKUR HÖNNUÐUR

KOLBEINN BJÖRNSSON
 MARKAÐSÞRÓUN